Um Sláturhús Vesturlands

Sláturhús Vesturlands ehf. var stofnað árið 2013 og er nú í eigu þriggja einstaklinga,

sem jafnframt allir eru bændur eða frístundabændur í Borgarfirði.

Sláturhús Vesturlands er þjónustusláturhús fyrir bændur og fyrirtæki.

Sláturþjónusta og kjötvinnsla.

Sláturhús Vesturlands hefur hlotið lífræna vottun frá vottunarstofunni TÚN sem veitir heimild til slátrunar og vinnslu lífrænna afurða á öllu starfssviði fyrirtækisins. Sláturhúsið er undir ströngu eftirliti MAST ásamt daglegu eftirliti dýralæknis. Starfað er eftir HACCP gæðakerfi sem tryggir öryggi afurða og starfsmanna ásamt því að réttum framleiðsluháttum sé fylgt.

Okkar teymi

Image

Guðjón Kristjánsson

Eigandi, Rekstrar- og Sláturhússtjóri

Image

Eiríkur Blöndal

Eigandi og stjórnarformaður

Image

Guðrún Sigurjónsdóttir

Eigandi, Gjaldkeri og bókari

Image

Anna Dröfn

Gæðaeftirlit og dagleg samskipti.