Stórgripir og sauðfé

Við slátrum næstkomandi fimmtudag 11.mars eins og flest alla fimmtudaga.

Getum bætt við gripum í slátrun til heimtöku. Úrbeining og vinnsla möguleg alveg niður í neytendapakkningar. Kjötið hangir að sjálfsögðu fyrir vinnslu. Pantanir mega berast á slaturhus@slaturhus.is eða í síma 666-7980.

Sauðfjárslátrun tefst um einhverja daga þannig að fleiri áhugasamir bændur hafi tök á að láta slátra, fósturtalningu fer senn að ljúka á flestum stöðum. Reiknum með að geta slátrað sauðfé í næstu viku. Það er enn möguleiki að bóka pláss í þeirri slátrun.