Stórgripaslátrun 24.júní 2021

Laus pláss í Jónsmessuslátrun þann 24.júní næstkomandi. Möguleiki á að láta kjötið hanga, kjötvinnsla eftir pöntun, allt pakkað og merkt. Afhent bæði ferskt og frosið eftir óskum.

Tilvalið að fara að hugsa út í steik á sumargrillið í blíðunni!

Tekið er á móti gripum á miðvikudögum milli 16 og 18. Slátrað er á fimmtudögum.

Bókanir og nánari upplýsingar í síma 666-7980 eða á netfangið slaturhus@slaturhus.is .