Stórgripaslátrun 20.maí 2021

Við erum hress í Brákarey þessa dagana og stefnum á stórgripaslátrun á fimmtudaginn þann 19.maí 2021. Við munum hafa sérstaka eurovisionstemningu þann dag. Búningaþema og spilum skelfileg eurovision lög! Möguleiki á kjötvinnslu í kjölfarið og pökkun niður í neytendapakkningar ásamt merkingum.

Pantanir, upplýsingar og óskalög í síma 666-7980 eða á netfangið slaturhus@slaturhus.is .