Sauðfjárslátrun 2020.

Sauðfjárslátrun hefst fimmtudaginn 3.september næstkomandi með hefðbundnu sniði.

Eingöngu er um þjónustuslátrun að ræða með möguleika á kjötvinnslu ef fyrirfram pantað.

Sláturkostnaður er 5.500 kr pr lamb og 6.200 kr á fullorðið fé. Öll verð eru án vsk.

Hægt er að láta salta gærur skv samkomulagi og hirða innmat og lambshausa ef vill.

Pantanir í síma 666-7980, á netfangið slaturhus@slaturhus.is eða hér í fyrirspurnarformi í gegnum heimasíðuna.

Bestu haustkveðjur, Anna Dröfn.